Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Grunnskólavefir Reykjanesbæjar vel uppfærðir í flestum tilvikum
Þriðjudagur 25. febrúar 2003 kl. 09:45

Grunnskólavefir Reykjanesbæjar vel uppfærðir í flestum tilvikum

Á dögunum fékk vefsíða Reykjanesbæjar bestu heildarútkomu í úttekt á þjónustuhlutverki 20 stærstu sveitarfélaga landsins. Allir grunnskólar Reykjanesbæjar, sem eru undirstofnanir Reykjanesbæjar eru með sínar eigin vefsíður þar sem ýmsar upplýsingar um skólana koma fram. Svo virðist sem 3 af 4 vefjanna séu vel uppfærðir og með ýmsum fréttum og upplýsingum úr skólastarfinu sem foreldrar geta nýtt sér til að fylgjast með skólastarfinu. Á vef Heiðarskóla virðist sem vefnum sé ekki sinnt sem skyldi, því þar gefur að líta matseðil nemenda frá því í desember, auk þess sem forsíða vefjarins er nær án upplýsinga.

Á myndinni má sjá forsíðu heimasíðu Heiðarskóla.

Heiðarskóli

Myllubakkaskóli

Njarðvíkurskóli

Holtaskóli
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25