Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grunnskólanemar kynna sér starfsemi Víkurfrétta
Fimmtudagur 15. maí 2003 kl. 11:39

Grunnskólanemar kynna sér starfsemi Víkurfrétta

Víkurfréttir eru vinsæll áfangastaður hjá grunnskólanemum þegar kemur að starfskynningum. Nú er hópur nemenda við Gerðaskóla í Garði, ásamt kennaranum Sigurði Víglundssyni, í heimsókn hjá okkur til að kynna sér starfsemi fyrirtækisins.Það kom í hlut Jónasar Franz Sigurjónssonar, markaðsstjóra Víkurfrétta, að kynna starfsemi Víkurfrétta fyrir skólafólkinu og var myndin tekin við það tækifæri.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024