Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grunaður um ölvun við akstur og án ökuréttinda
Föstudagur 29. október 2004 kl. 09:51

Grunaður um ölvun við akstur og án ökuréttinda

Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann bifreiðar á þriðja tímanum í nótt þar sem grunur lék á að hann æki undir áhrifum áfengis. Í ljós kom að ökumaðurinn hafði áður verið sviptur ökuréttindum og var því að keyra réttindalaus. Gera má ráð fyrir því að ökumaðurinn hljóti háa sekt og lengri sviptingu ökuleyfis.

VF-mynd/ úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024