Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grunaður um ölvun við akstur í gegnum húsvegg
Laugardagur 14. febrúar 2009 kl. 12:37

Grunaður um ölvun við akstur í gegnum húsvegg

Ökumaður sem ók í gegnum útvegg á verslunarhúsnæði Samkaupa í Njarðvík í gærkvöldi er grunaður um ölvun við akstur. Engin slys urðu á fólki en talsverðar skemmdir urðu á húsnæðinu þar sem bifreiðin hafnaði inni í húsinu að hluta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi myndir voru teknar á vettvangi atviksins í gærkvöldi. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson