Dubliner
Dubliner

Fréttir

Grunaður um ölvun við akstur
Mánudagur 18. júlí 2005 kl. 09:21

Grunaður um ölvun við akstur

Lögreglan í Keflavík kærði í gær tvo ökumenn fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut.

Á kvöldvaktinni var einn ökumaður stöðvaður vegna gruns um ölvun við aksturinn.

Vf-mynd úr safni
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner