Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grunaður um dópsölu með hnúajárn og hníf
Þriðjudagur 2. nóvember 2021 kl. 11:26

Grunaður um dópsölu með hnúajárn og hníf

Lögregla á Suðurnesjum hafði afskipti af aðila sem grunaður var um sölu og dreifingu fíkniefna á dögunum. Í fórum hans fundust kannabisefni í söluumbúðum og tól til undirbúnings sölu. Einnig hnúajárn og hnífur. Viðkomandi játaði eign sína á efnunum og vopnunum og afsalaði sér þeim til eyðingar hjá lögreglu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024