Grunaður um akstur undir áhrifum lyfja
Ökumaður var stöðvaður í gærdag, grunaður um að aka undir áhrifum lyfja. Hann var fluttur til rannsóknar, en bíður nú niðurstöðu blóðprufu.
Í gær varð einnig vinnuslys í fiskverkun í Grindavík er maður skarst á fæti hann var fluttur til HSS til aðhlynningar. Þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir að aka á 125 km hraða á Reykjanesbraut þar sem leyfður er 90km hraði.
Í gær varð einnig vinnuslys í fiskverkun í Grindavík er maður skarst á fæti hann var fluttur til HSS til aðhlynningar. Þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir að aka á 125 km hraða á Reykjanesbraut þar sem leyfður er 90km hraði.