Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grunaðir árásarmenn í gæsluvarðhaldi til 8. júní
Miðvikudagur 12. maí 2010 kl. 16:46

Grunaðir árásarmenn í gæsluvarðhaldi til 8. júní

Dómari við Héraðsdóm Reykjaness tók sér sólarhringsfrest í gær til að taka afstöðu til kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um áframhaldandi gæsluvarðahald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ráðist á 64 ára gamlan mann, eiginkonu hans og dóttur við heimili þeirra í Reykjanesbæ þann 3. maí sl.


Úrskurður var kveðinn upp yfir mönnunum í Héraðsdómi Reykjaness rétt fyrir hádegið í dag og var fallist á kröfu lögreglustjóra og mennirnir úrskurðaðir í gæsluvarðhald allt til þriðjudagsins 8. júní n.k. kl. 16:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024