Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gruggugt heitt vatn í Reykjanesbæ
Laugardagur 11. nóvember 2023 kl. 13:40

Gruggugt heitt vatn í Reykjanesbæ

Borið hefur á gruggugu heitu vatni hjá notendum í Reykjanesbæ. Samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum tengist þetta jarðhræringunum sem hafa verið upp á síðkastið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024