Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gróðurskemmdir við Rósaselssvötn
Laugardagur 7. ágúst 2010 kl. 10:00

Gróðurskemmdir við Rósaselssvötn


Gróðurskemmdir hafa verið unnar undanfarið við Rósaselssvötn þar sem Skógræktarfélag Suðurnesja hefur ræktað trjágróður um árabil.
Að sögn forsvarsmanns félagsins hefur almenn umgengni á skógræktarvæðum félagsins verið góð undanfarið, s.s. í Sólbrekkuskógi og Vatnsholti og því sé afar leiðinlegt þegar svona gerist. Bætt umgengni haldist í hendur við aukinn áhuga á útivist þar sem almenningur noti þessi svæði mun meira en áður og kunni betur að meta gildi þeirra.

VFmyndir/elg - Því miður finna alltaf einhverjir hjá sér þörf til að skemma eins og hér sést. Myndirnar eru teknar við Rósaselsvötn í gær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024