Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gróðureldar við gosstöðvarnar
Þriðjudagur 19. mars 2024 kl. 17:53

Gróðureldar við gosstöðvarnar

Eldur logar í gróðri á nokkrum stöðum við nýrunnið hraunið úr eldgosinu við Sundhnúk. Gróðureldar gerðu mikinn usla í gosinu við Litla-Hrút síðasta sumar og stóð slökkvistaf yfir dögum saman.

Von er á úrkomu á morgun, miðvikudag, sem mögulega nær að ráða niðurlögum gróðureldanna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndirnar eru skjáskot úr streymi Ísaks Finnbogasonar frá eldstöðinni við Sundhnúk.