Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 8. mars 2001 kl. 09:59

Grjótvinnsla í Helguvík

Hafnarstjórn HASS hefur samþykk að heimila E.V.H. ehf. að byggja bráðabirgðabryggju fyrir grjótflutningapramma í Helguvík, en með þeim fyrirvara að ef endurkast myndast við austurströnd hafnarinnar, þá þarf að setja út grjótflága til að hindra frákast. Einnig var samþykkt að heimila E.V.H að hefja grjótvinnslu sem fyrst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024