Miðvikudagur 16. apríl 2008 kl. 11:57
				  
				Grjóti rignir í hringtorgi
				
				
				 Grjót var dreift um Reykjavíkurtorg í Reykjanesbæ í gærkvöldi eftir að bifreið með jarðvegsfarm hafði farið þar um. Umgengni sem þessi er ólíðandi, enda eiga menn ekki að fara út í umferðina með farm sem er ófrágenginn og getur valdið tjóni.
Grjót var dreift um Reykjavíkurtorg í Reykjanesbæ í gærkvöldi eftir að bifreið með jarðvegsfarm hafði farið þar um. Umgengni sem þessi er ólíðandi, enda eiga menn ekki að fara út í umferðina með farm sem er ófrágenginn og getur valdið tjóni.