Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Grindvísk skólabörn í fríi
Mánudagur 9. nóvember 2015 kl. 09:47

Grindvísk skólabörn í fríi

Grunnskólanemendur í Grindavík eiga frí frá skólanum í dag og á morgun þar sem þessa daga eru skipulagsdagar Grunnskóla Grindavíkur. Starfsfólk Grunnskólans fer í vettvangsheimsóknir á mánudeginum en þriðjudagurinn er tileinkaður námsmatsvinnu.

Álftanesskóli og Salaskóli í Kópavogi verða heimsóttir en báðir skólarnir eru uppbyggingarskólar eins og Grunnskóli Grindavíkur og hafa unnið vel í námsmati. Einnig er Salaskóli leiðandi í notkun Ipada í kennslu og verður gaman að kynnast því hvernig þeir vinna.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25