Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindvísk börn velkomin í skátastarf hjá Heiðabúum
Sunnudagur 12. nóvember 2023 kl. 18:05

Grindvísk börn velkomin í skátastarf hjá Heiðabúum

Kæru Grindvíkingar!
Skátafélagið Heiðabúar vilja bjóða börn hjartanlega velkomin að koma til okkar næstu daga og vikur á skátafundi til að eiga ánægjulegar stundir með jafnöldrum sínum á þessum óvissu tímum.

Fundartímar :

Mánudagar
Fálkaskátar - (5 til 7 bekkur)
Klukkan 17-18:30

Rekkaskátar (16-18 ára)
Klukkan 20:00-21:30

Þriðjudagar
Drekaskátar - (2-4 bekkur)
Klukkan 17-18:30

Dróttskátar (8-10 bekkur)
Klukkan 20:00-21:30

Miðvikudagar
Spilakvöld fyrir börn í 8 bekk og eldri kl 20:00-22:00

Öll hjartanlega velkomin og endilega hafið samband við okkur í gegnum mailið okkar [email protected] eða í gegnum facebook síðu Heiðabúa ef það eru frekari spurningar!

Kærleikskveðjur,
Heiðabúar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024