Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Grindvíkingum fækkar um 2,8%
Fimmtudagur 7. mars 2024 kl. 14:25

Grindvíkingum fækkar um 2,8%

Íbúar á Suðurnesjum eru samtals 32.641. Þeim hefur aðeins fjölgað um 28, sem gerir 0,1% fjölgun frá 1. desember síðastliðnum. Þar ræður mestu að Grindvíkingum hefur fækkað um 103 eða 2,8% á tímabilinu.

Í Reykjanesbæ eru búsettir 23.377 einsrtaklingar og hefur þeim fjölgað um 86 0,4% á umræddu tímabili.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í Grindavík eru skráðir íbúar 3.617 og hefur þeim fækkað um 103 eða -2,8% frá 1. desember.

Sveitarfélagið Vogar er með 1.594 íbúa og þeim hefur fjölgað um 28 eða 1,8%.

Þá er Suðurnesjabær með 4.053 íbúa og fjölgun um 17 manns á tímabilinu eða 0,4%.