Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Grindvíkingar verða að tilkynna verustað
Laugardagur 11. nóvember 2023 kl. 14:57

Grindvíkingar verða að tilkynna verustað

Unnið er að skipulagi áframhaldandi skólagöngu barna úr Grindavík sem og leikskólagöngu. Talsvert skortir upp á að Grindvíkingar hafi tilkynnt verustað sinn í síma 1717, sem er forsenda þess að hægt sé að skipuleggja órofna skólagöngu.

Almannavarnir hvetja Grindvíkinga, sem hafa ekki gert það enn, að hringja sem allra fyrst í síma 1717 og láta vita hvar þeir hafa komið sér fyrir. Þetta hefur úrslitaþýðingu hvað varðar að skipuleggja skólahald. Allir Grindvíkingar með börn á skóla aldri, bæði leik og grunnskóla eru því hvattir til að tilkynna aðsetur sitt í 1717.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25