Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Grindvíkingar safna fyrir börn Lúðvíks
Ljósmynd: Vilhelm Gunnarsson
Sunnudagur 28. janúar 2024 kl. 07:54

Grindvíkingar safna fyrir börn Lúðvíks

Íbúar í Grindavík ætla að sýna samhug í verki og setja af stað söfnun fyrir börn Lúðvíks Péturssonar sem saknað er síðan 10. janúar er hann féll ofan í sprungu í Grindavík.

Peningurinn sem safnast rennur beint til barna hans. Það hefur verið opnaður bankareikningur fyrir söfnunina í nafni dóttur hans Ástu K. Lúðvíksdóttur. Margt smátt gerir eitt stórt, segir í tilkynningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Með fyrirfram þakklæti.

Reikningur: 0123-15-119662

Kennitala: 090499-2039