Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindvíkingar kyngreindir
Mánudagur 17. október 2011 kl. 09:02

Grindvíkingar kyngreindir

Bæjarráð Grindavíkur hefur falið sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslu að vinna kyngreindar upplýsingar um starfsmannamál, s.s. um launakjör hvors kyns, úttekt á hlut hvors kyns í stjórnunarstöðum hjá sveitarfélaginu og í nefndum og ráðum. Er þetta gert vegna hvatningar vegna kvennafrídagsins 25.október nk. Upplýsingarnar skulu lagðar fram á næsta bæjarstjórnarfundi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024