Grindvíkingar kaupa tvær skólastofur frá Selfossi
Skólanefnd Grindavíkur hefur lagt til að settar verið upp tvær lausar stofur við austurenda skólans og snúi austur, vestur með Skólabraut. Bæjarráð Grindavíkur leggur til að keyptar verði tvær skólastofur af S.G. einingarhúsum Selfossi, samanber tilboð til Reykjanesbæjar og tilboðs til Grindavíkurbæjar.Verð hvorrar skólastofu er 6.900.000 og afhendast á flutningabíl á Selfossi.
Áætlaður heildarkostnaður við að kaupa og koma upp tveimur skólastofum er um 22 milljónir. Bæjarráðið hefur jafnframt falið bæjartæknifræðingi að hefja undirbúning að uppsetningur húsanna þegar í stað. Þar sem ekki var gert ráð fyrir þessum framkvæmdum í fjárhagsáætlun fyrir núverandi fjárhagsár, verði geraðar breytinga á fjárhagsáætlun og kostnaður settur inn á fjárhagsáætlun við endurskoðun í september.
Áætlaður heildarkostnaður við að kaupa og koma upp tveimur skólastofum er um 22 milljónir. Bæjarráðið hefur jafnframt falið bæjartæknifræðingi að hefja undirbúning að uppsetningur húsanna þegar í stað. Þar sem ekki var gert ráð fyrir þessum framkvæmdum í fjárhagsáætlun fyrir núverandi fjárhagsár, verði geraðar breytinga á fjárhagsáætlun og kostnaður settur inn á fjárhagsáætlun við endurskoðun í september.