Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindin byggir nýjan grunnskóla
Föstudagur 13. júní 2008 kl. 16:39

Grindin byggir nýjan grunnskóla

Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa samþykkt að taka tilboði Grindarinnar í byggingu nýs grunnskóla í Grindavík. Fimm aðilar buðu í verkið. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á tæpar 635 milljónir. Tilboð Grindarinnar hljóðaði upp á rétt tæpar 587 milljónir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024