Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Grindavíkurbær styrkir Björgunarsveitina Þorbjörn
Fimmtudagur 25. janúar 2018 kl. 10:52

Grindavíkurbær styrkir Björgunarsveitina Þorbjörn

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að veita Björgunarsveitinni Þorbirni styrk að fjárhæð sjö milljónum króna vegna nýbyggingar.
Útgreiðsla styrksins verður í nánara samkomulagi við björgunarsveitina og samþykkti bæjarráð viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að fjárhæð 7.000.000. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Grindavíkur þann 23. janúar sl.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024