Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindavíkurbær losar íbúa við jólatré
Miðvikudagur 7. janúar 2015 kl. 12:30

Grindavíkurbær losar íbúa við jólatré

Gámur við hlið móttökustaðar Kölku.

Grindavíkurbær býður íbúum bæjarins uppá að losa sig við lífvana jólatré sem nú hafa þjónað tilgangi sínum, þeim að kostnaðarlausu. Gámur undir jólatré, og jólatré eingöngu, mun verða staðsettur við hliðina á móttökustað Kölku og er von á honum núna uppúr hádegi. Frá þessu er greint á vefsíðu Grindavíkurbæjar. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024