Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Grindavíkurbær greiðir skólamáltíðir í apríl
Mánudagur 30. mars 2020 kl. 10:24

Grindavíkurbær greiðir skólamáltíðir í apríl

Grindavíkurbær greiðir allan kostnað vegna skólamáltíða í apríl. Þetta kemur fram á vef bæjarins. Foreldrar barna í Grindavík greiða enga áskrift vegna apríl 2020 óháð því hvort henni hafi verið sagt upp formlega af hálfu foreldra eða ekki.

Skólamatur leggur til máltíðir daglega á grundvelli upplýsinga frá ritara í Grunnskóla Grindavíkur. Grindavíkurbær greiðir allan kostnað vegna skólamáltíða í apríl 2020, þ.e. hlut foreldra, auk eigin hlutar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024