Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindavíkurbær borgar rafmagnið fyrir björgunarskipið
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
sunnudaginn 3. apríl 2022 kl. 07:29

Grindavíkurbær borgar rafmagnið fyrir björgunarskipið

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að styrkja Björgunarsveitina Þorbjörn, sem leitaði til bæjaryfirvalda eftir stuðningi. Sveitin óskaði eftir styrk sem nemur kostnaði vegna rafmagnsnotkunar í Grindavíkurhöfn fyrir björgunarskipið Odd V. Gíslason. Bæjarráð samþykkir styrkveitinguna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024