Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindavík eignast pólskan vinabæ
Fjölmenni var á pólskri menningarhátíð í Reykjanesbæ. VF-mynd/pket.
Þriðjudagur 12. nóvember 2019 kl. 11:45

Grindavík eignast pólskan vinabæ

Undanfarin misseri hafa farið fram gagnkvæm samskipti milli Grindavíkurbæjar og Uniejów í Póllandi varðandi vinabæjarsamskipti bæjanna. Á síðasta fundi bæjarstjórnar Grindavíkur var lagt fram erindi um að gengið verði frá formlegum vinabæjarsamningi milli bæjarfélaganna. 

Bæjarstjórn samþykkti á fundunum samhljóða að gengið verði frá formlegum vinabæjarsamningi við Uniejów.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024