Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

 Taka undir áskorun vegna framtíðaruppbyggingar á Reykjanesi
Föstudagur 2. apríl 2021 kl. 07:23

Taka undir áskorun vegna framtíðaruppbyggingar á Reykjanesi

Bæjarráð Grindavíkur tekur undir áskorun Samtaka Atvinnurekenda Reykjanesi (SAR) sem vilja skora á allar bæjarstjórnir á Reykjanesi að sameinast um framtíðar uppbyggingu svæðisins og þar með að beita sér meðal annars fyrir því að raforkudreifing inn á svæðið verði tryggð með lagningu Suðurnesjalínu II, Reykjanesbraut verði kláruð og að verkefni finnist fyrir Helguvíkurvíkurhöfn sem ­standast kröfur og samræmast stefnu sveitarfélaganna og Kadeco um uppbyggingu svæðisins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024