Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Grétar Mar leiðir Frjálslynda í Suðurkjördæmi
Mánudagur 23. febrúar 2009 kl. 18:07

Grétar Mar leiðir Frjálslynda í Suðurkjördæmi

Grétar Mar Jónsson, Alþingismaður úr Sandgerði, leiðir lista Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Frjálslynda flokknum nú síðdegis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024