Mánudagur 11. desember 2000 kl. 03:33
Grátur og reiði á Brautinni
Flugfarþegar eru enn á gangi á Reykjanesbraut en farþegarnir verða ferjaðir með annarri rútu til flugstöðvarinnar. Heimildarmaður VF.IS á brautinni sagði grátandi konu hafa gengið framhjá bíl sínum með tvær ferðatöskur og sagst vera að missa af flugi.