Farið var í eina þrjár bifreiðar í Grindavík í fyrrinótt og rótað í þeim og ýmsu lauslegu stolið úr þeim. Ekki er vitað hver var þar að verki.