Grafið á sunnudegi
Það er ekki slegið slöku við hjá verktökunum sem vinna við breikkun Reykjanesbrautarinnar. Á sunnudegi er verið að grafa og hefur verkið gengið mjög vel frá því framkvæmdir hófust í vetur. Nýlega ákvað Vegagerðin að flýta breikkun á 3,5 km. kafla í átt að Vogum, en gert hafði verið ráð fyrir því að sá kafli yrði breikkaður árið 2004.
VF-ljósmynd: Grafið á brautinni á sunnudegi.
VF-ljósmynd: Grafið á brautinni á sunnudegi.