Fimmtudagur 5. október 2006 kl. 09:04
Grafa valt þegar kantur gaf sig
Í gær varð það óhapp á Nesvegi við Hafnir að hjólagrafa valt þar úta af veginum er malarkantur gaf sig. Var stjórnandi hennar fluttur á HSS til skoðunar. Hann reyndist ekki alvarlega slasaður.