Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grafa valt á Njarðarbraut
Mánudagur 16. júní 2003 kl. 14:52

Grafa valt á Njarðarbraut

Á öðrum tímanum í dag valt tengivagn sem var aftan í dráttarvél á Njarðarbraut í Njarðvík. Verið var að aka með tengivagninn eftir Njarðarbrautinni þegar beygjuhjól á tengivagninum bilaði með þeim afleiðingum að vagninn valt. Engin slys urðu á fólki og var grafa send á staðinn til að moka upp mold sem var í tengivagninum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024