Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Miðvikudagur 30. ágúst 2000 kl. 13:55

Grafa brann

Lítil grafa varð eldi að bráð skömmu eftir hádegi sl. þriðjudag. Atburðurinn átti sér stað í Kolbeinsstaðanámu, mitt á milli Sandgerðis og Garðs. Slökkviliði Sandgerðis og lögreglu tókst að ráða niðurlögum, eldsins en grafan er mikið skemmd. Eldsupptök eru ókunn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024