Heklan
Heklan

Fréttir

Miðvikudagur 30. ágúst 2000 kl. 13:55

Grafa brann

Lítil grafa varð eldi að bráð skömmu eftir hádegi sl. þriðjudag. Atburðurinn átti sér stað í Kolbeinsstaðanámu, mitt á milli Sandgerðis og Garðs. Slökkviliði Sandgerðis og lögreglu tókst að ráða niðurlögum, eldsins en grafan er mikið skemmd. Eldsupptök eru ókunn.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25