Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grænn og fallegur völlur og 13 stiga hiti í Keflavík
Mánudagur 2. maí 2011 kl. 15:12

Grænn og fallegur völlur og 13 stiga hiti í Keflavík

Knattspyrnuvöllurinn í Keflavík, Nettóvöllurinn, er grænn og fallegur í dag en fyrsti leikur Keflavíkur á Íslandsmóti karla í knattspyrnu fer fram í kvöld.

Þessa stundina er 13 stiga hiti á óopinberan hitamæli í Keflavík og sól en nokkur vindur.

Meðfylgjandi mynd var tekin í hádeginu en þá var verið að setja upp síðustu auglýsingaskiltin við völlinn en völlurinn sjálfur var orðinn leikhæfur.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024