Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Þriðjudagur 3. september 2002 kl. 15:19

Götur og lagnir í Lautarhverfi í Grindavík boðnar út

Útboð voru opnuð þriðjudaginn 3. september í fyrirhugaða gatna- og lagnagerð í Lautarhverfi í Grindavík. Alls bárust 9 tilboð í verkið, það hæsta frá GG. Sigurðssyni ehf. uppá 37.680.670 krónur, en það lægsta frá Sigþóri Ólafssyni uppá 27.387.606 krónur. Kostnaðaráætlun fyrir verkið hljóðaði uppá 30.952.300 krónur.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner