Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Götunöfn í nýju hverfi
Þriðjudagur 26. júlí 2005 kl. 09:39

Götunöfn í nýju hverfi

Íbúum Reykjanesbæjar gefst nú kostur á að koma með tillögur að götuheitum í nýju hverfi í Innri-Njarðvík. Hverfið er nefnt Dalshverfi eftir Leirdal sem er örnefni á svæðinu. Ein gatan í hverfinu hefur þegar hlotið nafnið Leirdalur og eiga önnur götuheiti að enda á -dalur. Sjá nánar á meðfylgjandi korti af svæðinu. Tillögur að götuheitum í nýja hverfinu sendist til Ágústu Guðmundsdóttur hjá Umhverfis- og skipulagssviði Reykjanesbæjar á netfangið [email protected]
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024