Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Gott veður á strandstað Guðrúnar Gísladóttur KE
Þriðjudagur 18. júní 2002 kl. 14:33

Gott veður á strandstað Guðrúnar Gísladóttur KE

Gott veður er á strandstað Guðrúnar Gísladóttur KE þar sem skipið situr á skeri í norður Noregi. Víkurfréttum voru að berast ljósmyndir af skipinu á strandstað og útlitið er ekki gott af myndunum að dæma. Dráttarbátur er væntanlegur á slysstað síðdegis.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024