Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 30. apríl 2001 kl. 12:03

Gott fiskirí hjá smábátum

Aflabrögð smábáta hafa verið með miklum ágætum í sjómannaverkfallinu. Þannig var löndunarbið í Sandgerði í gær og bátarnir komu hver á fætur öðrum með góðan afla og fallegan fisk.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024