Föstudagur 24. júní 2011 kl. 16:55
Gossvipur á Snæfellsjökli
Það er engu líkara en gosmökk leggi frá Snæfellsjökli. Þetta er ásýnd jökulsins séð frá Reykjanesbrautinni ofan Reykjanesbæjar. Svona getur skýjafar blekkt augað.
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson