Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Gosmökkur berst til norðvesturs
Laugardagur 16. mars 2024 kl. 21:07

Gosmökkur berst til norðvesturs

Eldgos er hafið á milli Hagafells og Stóra-Skógfells. Upptökin eru nær Stóra-Skógfelli, á svipuðum stað og eldgosið sem varð 8. febrúar.

Aðdragandi gossins var stuttur en gosið hófst kl. 20.23. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Gosmökkurinn berst til norðvesturs.

Fyrsta staðsetning gossprungunnar er byggð á radargögnum (sjá miðju gossprungunnar sem rauðan punkt á kortinu hér að neðan). Unnið verður að nákvæmari staðsetningu, segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.