Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 20. júlí 2001 kl. 10:42

Göngustígar ofan Heiðarbóls

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka tilboði frá Rekunni að upphæð kr. 2.942.000 í verkið Göngustígar ofan Heiðarbóls 2001 en tilboðið er 81,6% af kostnaðaráætlun. Kostnaðaráætlun var 3.605.430 kr.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024