Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gönguhópurinn fundinn
Laugardagur 22. janúar 2011 kl. 16:00

Gönguhópurinn fundinn

Björgunarsveitarmenn hafa fundið fjögurra manna gönguhóp sem villtist á Sveifluhálsi í dag. Um 70 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni sem hófst um eitt leytið.

Ekkert amar að fólkinu, en mikil þoka er á svæðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024



Mynd: Sveifluháls. Ljósmynd: Ellert Grétarsson