Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Göngu- og hjólastígaáætlun meðfram Grindavíkurvegi að Reykjanesbraut
Mánudagur 21. nóvember 2011 kl. 17:11

Göngu- og hjólastígaáætlun meðfram Grindavíkurvegi að Reykjanesbraut

Formaður Skipulags- og umhverfisnefndar Grindavíkur leggur fyrir nefndina drög að áætlun er varðar gerð göngu- og hjólastígs meðfram Grindavíkurvegi að Reykjanesbraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nefndin leggur til við bæjarráð Grindavíkur að gerð verði verkáætlun við gerð göngu- og hjólreiðastígs meðfram Grindavíkurveginum að Reykjanesbraut í samráði við hagsmunaraðila innan ferðaþjónustunnar og í framhaldi leitað til samstarfs við Vegagerðina um uppbyggingu stígsins.

Nefndin leggur til að notast verði við vegstæði gamla Grindavíkurvegarins þar sem því verði við komið.