Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Golfað í góða veðrinu
Sunnudagur 9. mars 2003 kl. 10:34

Golfað í góða veðrinu

Veðrið á Suðurnesjum var mjög gott í gær. Krakkar flykktust í sund en nú stendur Samkaupsmótið í körfuknattleik yfir og voru krakkar þaðan fjölmennir í sundlauginni. Þá var mikið af fólki sem lagði leið sína í Leiruna til að spila golf. Svo margir voru í Leirunni að það líktist góðum sumardegi.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun er þær að búist er við Norðaustan 13-18 m/s og skýjað með köflum. Dregur úr vindi í nótt og léttir til. Norðaustan 5-10 á morgun. Hiti í kringum frostmark í dag, en síðan 1 til 7 stiga frost.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024