Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 1. mars 2001 kl. 13:45

Góður söluhagnaður hjá Þorbirni-Fiskanesi hf.

Þorbjörn Fiskanes hf. hefur í dag gert samning um sölu á hlutabréfum í SÍF hf. að nafnvirði kr. 26.513.109.- Í tilkynningu til Verðbréfaþings segir að söluhagnaður fyrirtækisins vegna þessa nemi kr. 46.207.393.-
Ljóst er að Íslandsbanki-FBA hefur samkvæmt flöggun á Verðbréfaþinginu í gær keypt umrædd bréf en þá var greint frá kaupum bankans á hlutafé í SÍF að nafnvirði um 25,3 milljónir króna. Eftir kaupin á Íslandsbanki-FBA 5,79% hlut í SÍF.

Interseafood.com greinir frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024