Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Góðgerðarfest Blue Car Rental í fjórða sinn - óskað eftir umsóknum
Föstudagur 18. ágúst 2023 kl. 13:22

Góðgerðarfest Blue Car Rental í fjórða sinn - óskað eftir umsóknum

Góðgerðarfest Blue Car Rental verður haldið  í fjórða skiptið 14. október nk. Blue Car Rental hefur síðustu þrjú ár styrkt margvísleg samfélagsverkefni með veglegum fjárframlögum.
Síðast söfnuðust yfir 16 milljónir króna sem runnu óskipt á átta góðgerðaraðila á Suðurnesjum. Opið er fyrir umsóknir til og með 27. ágúst. Sækja um hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024