Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 12. janúar 2000 kl. 15:32

GÓÐÆRIÐ Í GRINDAVÍK

Ekkert lát virðist vera á gróskunni og góðærinu í Grindavík. Byggingarnefnd úthlutaði 13 lóðum og veitti átta byggingarleyfi fyrir einbýlis- og parhús á fundi sínum 3. janúar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024