Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Góð veðurspá fyrir Ljósanótt
Þriðjudagur 30. ágúst 2016 kl. 06:00

Góð veðurspá fyrir Ljósanótt

Allar líkur eru á því að gestir Ljósanætur geti skilið regnhlífarnar eftir heima, í það minnsta á föstudag og laugardag. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður þurrt á Suðurnesjum á föstudag og laugardag. Á föstudagsmorgunn verður hægviðri og sól en þegar líður á daginn gæti orðið skýjað. Rætist spáin á laugardag lætur sólin sjá sig og hiti verður 9 til 13 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kort af vef Veðurstofu Íslands.