Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Góð veðurspá fyrir Ljósanótt
Fimmtudagur 5. september 2002 kl. 13:19

Góð veðurspá fyrir Ljósanótt

Eins og sést hér á myndinni til hliðar er veðurspáin fyrir laugardaginn góð. Gert er ráð fyrir að vindur verði um 3 metrar á sekúndu og að hiti verði frá 6 til 9 stig. Það er því útlit fyrir það að veðrið muni leika við íbúa Reykjanesbæjar og aðra gesti á Ljósanótt. Við munum fylgjast vel með veðrinu hér á vef Víkurfrétta og uppfæra nýjustu tíðundi reglulega.

Veðurkortið er af veðurvef Morgunblaðsins og birt með góðfúslegu leyfi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024